Um okkur 2018-02-05T13:16:22+00:00

Um okkur

Lögmannsstofan Lögskipti var stofnuð í nóvember 2008. Markmið stofunnar hefur frá upphafi verið að veita framúrskarandi lögfræðiþjónustu með sérstakri áherslu á banka- og fjármálarétt, gjaldþrotaskipti og endurskipulagningu fyrirtækja.